Nógu gott líf og hæfileg hamingja – Er það díll?

Nógu gott líf og hæfileg hamingja – Er það díll? 

Sr. Bjarni Karlsson, prestur og siðfræðingur verður með fræðslu þriðjudaginn 23. apríl kl:14.00.

Sr. Bjarni  heimsækir okkur í Takt og fjallar um það hvernig við getum nálgast það að lifa innihaldsríku lífi með sjúkdóm í farteskinu. Bjarni hefur víðtæka þekkingu og reynslu, hann á og rekur sálgæslu- og sálfræðiþjónustuna Haf og gaf út bókina Bati frá tilgangsleysi í fyrra. Fyrirlestur hans verður eflaust áhugaverður og gefst gestum færi á að spyrja Bjarna spurninga að honum loknum. 

Staður: Lunga, salur á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði kl:14.00.

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en nauðsynlegt er að skrá sig.
Smelltu hér fyrir neðan til að skrá þig í gegnum Abler: 

Skráning

Einnig er hægt að skrá sig með því að hringja í s. 552-4440 eða með því að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is.

Félagsmenn geta skráð sig í beint streymi með því að fylla út formið hér fyrir neðan og fá þá sendan link með tölvupósti: