Rannsókn: Að vera útivinnandi eftir Parkinson greiningu

Erica Do Carmo Ólason iðjuþjálfi í taugateyminu á Reykjalundi er í meistaranámi í iðjuvísindum í Amsterdam University of Applied Sciences. Hún er núna að vinna að meistaraverkefninu sínu sem felst því rannsaka upplifun einstaklinga af því að stunda launaða vinnu eftir parkinsongreiningu. Hún er núna að leita eftir þátttakendum til að taka þátt í rannsókninni. Allar nánari upplýsingar um rannsóknina má finna í meðfylgjandi skjali.

Niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar hjá Parkinsonsamtökunum.