Garðpartý miðvikudaginn 5. júní
Parkinsonsamtökin halda garðpartý miðvikudaginn 5. júní kl. 15-17 í garðinum hjá Önnu Rósu og Kidda í Skólagerði 13 í Kópavogi. Þetta er Pálínuboð þar sem allir koma með eitthvað á…
Parkinsonsamtökin halda garðpartý miðvikudaginn 5. júní kl. 15-17 í garðinum hjá Önnu Rósu og Kidda í Skólagerði 13 í Kópavogi. Þetta er Pálínuboð þar sem allir koma með eitthvað á…
Fimmtudaginn 23. maí verður Parkinsonkaffi í Setrinu, Hátúni 10 kl. 17-18. Íslensku liðsmennirnir í Parkinsons Power (Biking Around Iceland) hjólaliðinu ætla að mæta í Parkinsonkaffi fimmtudaginn 23. maí kl. 17…
Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur útbúið dagatal með æfingum fyrir hvern dag maímánaðar. Skjalið er tvær síður, á fyrri síðunni er hægt að skrá sitt eigið æfingaplan en á…
ATH! Vorferðinni hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku. Vorferð Parkinsonsamtakanna verður laugardaginn 4. maí. Mæting um kl. 10.00 í Mjóddinni í Breiðholti og lagt af stað kl. 10.30 frá bílastæðinu…
Dagskráin í Setrinu, Hátúni 10 miðvikudaginn 24. apríl: Iðjuþjálfun, hópæfingar og ráðleggingar kl. 16-17Raddþjálfun og samsöngur kl. 17-18 Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Verið velkomin.
Vorferð Parkinsonsamtakanna verður laugardaginn 4. maí. Lagt af stað kl. 10.30 og ekið í Grindavík og snæddur hádegisverður þar. Síðan er ekið í Rokksafnið og það skoðað og síðan farið…
Styrkar konur, stuðningshópur fyrir konur með parkinson, hittast annan hvern miðvikudag í Setrinu, Hátúni 10 kl. 15-16. Gunnhildur Heiða, fjölskyldufræðingur leiðir hópinn og stjórnar umræðum. Hópurinn er hugsaður sem stuðningshópur…
Parkinsonlið í wow cyclothonNúna í ár verður í fyrsta sinn parkinsonlið í wow cyclothon. Hjólakeppnin hefst í Reykjavík 26. júní og liðin hafa 72 klukkustundir til að hjóla hringinn í…
Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur útbúið dagatal með æfingum fyrir hvern dag aprílmánaðar. Skjalið er tvær síður, á fyrri síðunni eru æfingar frá Sigga en á seinni síðunni er…
Stoðkerfisnámskeið fyrir fólk með parkinson hjá Styrk sjúkraþjálfun. Námskeiðið verður tvö skipti, mánudagana 8. og 15. apríl kl. 17.30-19.00. Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari sér um námskeiðið en kennslan fer fram…
Í Setrinu, miðvikudaginn 20. mars verður stuðningshópur fyrir aðstandendur kl. 17-18. Að vera maki eða aðstandandi ástvinar í langvarandi veikindum getur verið flókin staða. Á fundinum er tekist á við…
Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari, hefur sett upp dagatal með markmiðum fyrir hreyfingu. Á dagatalinu eru fjölbreyttar æfingar fyrir hvern dag vikunnar. Mælt er með því að prenta skjalið út og merkja…