fbpx

Mín markmið – æfingar í maí

Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur útbúið dagatal með æfingum fyrir hvern dag maímánaðar. Skjalið er tvær síður, á fyrri síðunni er hægt að skrá sitt eigið æfingaplan en á seinni síðunni eru æfingar frá Sigga. Við mælum með að hlaða niður skjalinu og prenta það út og merkja inn á það á hverjum degi. Í maí er lögð sérstaka áhersla á teygjur í bland við almennar styrktaræfingar.

Hægt er að hlaða niður skjalinu hér:

Gangi þér vel og góða skemmtun!