Fræðslufundur: Holl og góð næring
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur heldur erindi um holla og góða næringu á fræðslufundi Parkinsonsamtakanna. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl kl. 13:00 í Seljakirkju í Breiðholti (sjá kort).Holl næring er…