Hlaupagarparnir Þóra Bríet og Ingvar komu færandi hendi
Eins og fram hefur komið þá tóku þau sig til, Þóra Bríet Pétursdóttir og Ingvar Hjartarson og hlupu 100 kílómetra til styrktar Parkinsonsamtökunum, Alzheimersamtökunum og Gleymérei. Leiðin lá í vítt…