Stuðningshópur fyrir aðstandendur og raddþjálfun miðvikudaginn 20. mars
Í Setrinu, miðvikudaginn 20. mars verður stuðningshópur fyrir aðstandendur kl. 17-18. Að vera maki eða aðstandandi ástvinar í langvarandi veikindum getur verið flókin staða. Á fundinum er tekist á við…