Við bjóðum í kaffi 11. apríl
Alþjóðlegi Parkinsondagurinn er 11. apríl og við ætlum að bjóða félagsmönnum og aðstandendum í rjómatertukaffi mánudaginn 11. apríl kl. 14:00-15:30 í Takti í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.Við…
Alþjóðlegi Parkinsondagurinn er 11. apríl og við ætlum að bjóða félagsmönnum og aðstandendum í rjómatertukaffi mánudaginn 11. apríl kl. 14:00-15:30 í Takti í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.Við…
Borðtennis nýtur mikilla vinsælda í endurhæfingu fyrir fólk með parkinson um allan heim. Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á borðtennisæfingar á föstudögum kl. 11-12 í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Tímanir…
Kynning á Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna verður í Lífsgæðasetri St. Jó miðvikudaginn 30. mars kl. 13:30. Þar verður farið yfir starfsemi Takts og fólki boðið að skoða nýja húsnæðið. Eftir kynninguna…
Í mjúku jógaflæði er lögð áhersla á rólegar æfingar og góðar teygjur, jafnvægisæfingar ásamt einföldum hugleiðslum og öndunaræfingum. Mjúkt jógaflæði getur aukið hreyfigetu, liðleika og jafnvægi og hentar flestum og það…
4 vikna námskeið fyrir fólk með parkinson til að efla andlega, líkamlega og félagslega heilsu. Í upphafi og lok námskeið verða mælingar í boði tengt handstyrk, vitrænni getu og lífsgæðum…
Fundarboð Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 17 í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Framboð í stjórn og nefndir óskast…
Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum að sækja nýtt námskeið í raddþjálfun sem hefst mánudaginn 21. mars kl. 13 og verður vikulega í 6 vikur. Opið er fyrir skráningu á námskeiðið. Það…
Borðtennis hefur notið mikilla vinsælda í endurhæfingu parkinsongreindra um allan heim. Parkinsonsamtökin ætla að bjóða upp á borðtennis fyrir félagsfólk í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði (sjá kort). Borðtennis verður föstudaginn…
Opinn fræðslufundur og kaffispjall verður mánudaginn 28. febrúar kl. 14:00-15:30 í Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju (sjá kort). Soffía Bæringsdóttir fjölskylduráðgjafi heldur erindið Parkinson og fjölskyldan. Erindið fjallar um samskipti innan fjölskyldunnar, praktísk ráð til að ræða málin,…
Parkinsonkaffi verður miðvikudaginn 23. febrúar kl. 14:00-15:00 hjá Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó. Gengið er inn í húsið bakdyramegin sem snýr að Hringbraut. Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur les…
Borðtennis hefur notið mikilla vinsælda í endurhæfingu parkinsongreindra um allan heim. Parkinsonsamtökin ætla að bjóða upp á borðtennis fyrir félagsfólk í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði (sjá kort). Borðtennis verður föstudaginn…
Opinn fræðslufundur og kaffispjall verður þriðjudaginn 15. febrúar kl. 14:00 í Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju (sjá kort).María Rúnarsdóttir félagsráðgjafi heldur erindið Parkinson, félagsleg virkni og stuðningur. Boðið verður upp á kaffi og spjall eftir…