Fræðsla: Parkinson og fjölskyldan mán. 28. febrúar

  • Post category:Annað

Opinn fræðslufundur og kaffispjall verður mánudaginn 28. febrúar kl. 14:00-15:30 í Safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju (sjá kort). Soffía Bæringsdóttir fjölskylduráðgjafi heldur erindið Parkinson og fjölskyldan. Erindið fjallar um samskipti innan fjölskyldunnar, praktísk ráð til að ræða málin,…

Continue ReadingFræðsla: Parkinson og fjölskyldan mán. 28. febrúar