Mín markmið – æfingar í ágúst
Ágúst er kominn eftir frábæran júlímánuð og best er að byrja mánuðinn á því að setja sér ný markmið. Ég vona að þið haldið áfram að hreyfa ykkur úti á…
Ágúst er kominn eftir frábæran júlímánuð og best er að byrja mánuðinn á því að setja sér ný markmið. Ég vona að þið haldið áfram að hreyfa ykkur úti á…
Skrifstofa Parkinsonsamtakanna er lokuð til 6. ágúst vegna sumarleyfa en tekið er á móti minningarkortum á heimasíðunni.
Júlí er mættur og þar með nýtt dagatal með æfingum frá Sigurði Sölva, sjúkraþjálfara hjá Styrk. Við höldum áfram að nýta góða veðrið eins og hægt er en leggjum áherslu…
Síðasti æfingartíminn fyrir fólk með parkinson hjá Sigurði Sölva í Styrk sjúkraþjálfun verður fimmtudaginn 13. júní. Æfingarnar byrja aftur þriðjudaginn 20. ágúst. Það eru tveir æfingahópar, ef þú vilt vera…
Reykjavíkurmaraþonið verður haldið laugardaginn 24. ágúst. Skráning er hafin og allir sem hlaupa/skokka/ganga geta safnað áheitum og styrkt Parkinsonsamtökin, óháð vegalengd. Hægt er að velja um 3km, 10km, 21km og…
Parkinsons Power liðið mun taka þátt í wow cyclothon hjólreiðakeppninni í sumar. Þetta er í fyrsta sinn sem að parkinsonlið keppir í wow cyclothon. Keppnin hefst í Reykjavík 26. júní…
Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur útbúið dagatal með æfingum fyrir hvern dag júnímánaðar. Skjalið er tvær síður, í fyrra skjalinu eru æfingar frá Sigga en á seinna skjalinu er…
Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur búið til skjal með andlitsæfingum fyrir Parkinsonsamtökin. Hér fyrir neðan er hægt að sækja skjalið og við hvetjum alla að gera æfingarnar reglulega í sumar. AndlitsæfingarDownload
Stuðningshópurinn "Styrkar konur" kemur saman miðvikudaginn 29. maí kl. 15-16 í Setrinu, Hátúni 10. Gunnhildur Heiða, fjölskyldufræðingur leiðir hópinn og stjórnar umræðum. Hópurinn er hugsaður sem stuðningshópur fyrir konur sem…
Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður í Setrinu miðvikudaginn 29. maí kl. 16-17. Hún verður með einstaklingsmiðaða hópþjálfun og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir. Hún mun einnig aðstoða félagsmenn við að panta…
Stuðningshópur fyrir aðstandendur verður miðvikudaginn 29. maí kl. 17-18 í Setrinu, Hátúni 10. Sjúkdómar og hamlandi eiginleikar sem fylgja þeim geta valdið streitu, vanmætti og þunglyndi, ekki bara hjá þeim…
Hugleiðsluæfingar frá Gunnhildi Heiðu, fjölskyldufræðingi Þegar við erum á göngu út í náttúrunni er mikilvægt að leyfa sér að slaka á og opna fyrir heilandi mátt náttúrunnar og næra þannig…