Fræðsla fyrir uppkomin börn
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem…
Fræðsla fyrir uppkomin börn fólks með Parkinson. Fræðslan er miðað að uppkomnum börnum/tengdabörnum fólks með Parkinson þar sem farið er yfir helstu einkenni sjúkdómsins, framgang og algeng atriði sem…
Við minnum á rannsóknina sem skoðar hvort breyting verði á súrefnisbúskap augans og svörun við ljósáreiti í Parkinson sjúkdómi.Tilgangurinn er að leita að lífmerkjum í sjónhimnuæðum og gæti mögulega nýst…
Núvitund – að læra að lifa með því sem er Núvitundarnámskeið í umsjón Önnu Dóru Frostadóttur sem er sérfræðingur í klínískri sálfræði og núvitundarkennari. Námskeiðið hefst föstudaginn 8. september kl.…
Kæru félagar í aðildarfélögum ÖBÍ! Þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl 16:00 bjóða ÖBÍ réttindasamtök félögum aðildarfélaga á Opið hús í Sigtúni 42. Við verðum á léttu nótunum en reiknum með því…
Miðvikudaginn 30. ágúst munu Barcelonafararnir Kolbrún, Ingibjörg Salóme og Vilborg sem allar erum með parkinson deila reynslu sinni af ráðstefnunni World Parkinson Congress sem fram fór í júlí s.l., sem…
Parkinsonsamtökin og Taktur loka vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 7. ágúst en hægt er að senda tölvupóst á parkinson@parkinson.is og við svörum við fyrsta tækifæri. Í júlí mun vera dagskrá…
Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.