Jólalokun
Taktur og Parkinsonsamtökin eru verða lokuð frá og með 19. desember en dagskráin í Takti hefst með hefðbundnum hætti á nýju ári fimmtudaginn 5. janúar. Undantekning á jólalokun verður þriðjudaginn…
Taktur og Parkinsonsamtökin eru verða lokuð frá og með 19. desember en dagskráin í Takti hefst með hefðbundnum hætti á nýju ári fimmtudaginn 5. janúar. Undantekning á jólalokun verður þriðjudaginn…
Hjólaáskorun Einars er að klárast en hann ætlar að fara síðustu 10.000 km en hann kemur í mark í Takti í Lífsgæðasetri St. Jó þriðjudaginn 20. desember kl. 13:00. Okkar allra…
Skipulögð dagskrá í Takti verður til og með 16. desember en fer svo í jólafrí og byrjar aftur á nýju ári fimmtudaginn 5. janúar.
Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur sett saman lista með hugmyndum af jólagjöfum handa fólki með parkinson. Nuddtæki, þyngingarteppi, gelpúðar, dósaopnari, hitatepppi og margt fleira. Listann má finna hér. Athugið að ekki…
Okkar allra besti Einar Guttormsson hefur tekið þá áskorun að hjóla 10.000 km á árinu fyrir Parkinsonsamtökin. Einar greindist með parkinson fyrir 4 árum og tók strax þá ákvörðun að…
Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis hefur undanfarið staðið fyrir opnu húsi fyrsta fimmtudag í mánuði frá klukkan 14.00 til 16.00 að Undirhlíð 3 á Akureyri - fundarsalur á jarðhæð. Kynning á…
Námskeið fyrir uppkomin börn fólks með parkinson verður haldið miðvikudaginn 30. nóvember kl. 17:00–18:30 í fundarsalnum Lunga á 2. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. ATH! breytt…
Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi.…
Nýtt 3 vikna námskeið í Heilahreysti og minnisþjálfun. Námskeið fyrir þau sem vilja bæta minnið. Námskeiðið byggir á fræðslu, þjálfun og ráðgjöf. Fræðsla um heilastarfsemi, minnisstöðvar, verndandi þætti, æfingar, þrautir…