Fótbolti.net og listamaðurinn Tolli styðja Parkinsonsamtökin

Frá vinstri: Jóhann Rafnsson, gjaldkeri Parkinsonsamtakanna, Tolli, Þorsteinn Arnarson, hæstbjóðandi eins verkanna, Sigurbjörg Anna Símonardóttir fjármálastjóri Fótbolta.net og Vilborg Jónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna.Ljósmynd: Fótbolti.net – Birgir Viðar Halldórsson Á dögunum stóðu Fótbolti.net og listamaðurinn Tolli fyrir uppboðum á nokkrum málverkum eftir þennan…