Nýtt í dagskrá Takts – Stuðningshópur fyrir fólk með parkinson
Mánudaginn 22. janúar kl 15.00 hefst leiddur stuðningshópur fyrir fólk með parkinson greiningu.Umsjón er í höndum Svövu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðings, sem lengi starfaði í taugateymi Reykjalundar og hefur sinnt hjúkrunarráðgjöf í…