Reykjavíkurmaraþonið 22. ágúst 2020
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 37. sinn laugardaginn 22. ágúst og skráning er hafin hér á marathon.is.Fimm vegalengdir eru í boði og því ættu allir aldurshópar og öll getustig að geta…
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 37. sinn laugardaginn 22. ágúst og skráning er hafin hér á marathon.is.Fimm vegalengdir eru í boði og því ættu allir aldurshópar og öll getustig að geta…
Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2020 Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2020 verða afhent á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember n.k. Markmiðið með deginum er meðal annars að minna okkur á skuldbindingu okkar um að vinna saman að…
Í júní höfum við það að markmiði að hreyfa okkur sem mest úti: ganga, synda, hjóla og það á sem fjölbreyttastan hátt. Æfingar mánaðarins eru einfaldar og auðveldar í framkvæmd.…
Aðalfundur Parkinsonsamtakanna var haldinn fimmtudaginn 28. maí í Setrinu, Hátúni 10. Fundurinn var líka í beinni útsendingu á netinu en tæknileg vandamál komu í veg fyrir að útsendingin gengi eins…
Guðrún iðjuþjálfi hefur verið með iðjuþjálfun á netinu fyrir félagsmenn Parkinsonsmtakanna sl. vikur. Eftir síðasta tímann setti hún saman handaæfingar með bolta sem hægt er að sækja hér fyrir neðan.…
Ljósmynd: mbl.is/Halldór SveinbjörnssonSnorri Már ætlar að fara í maraþonróður með Skemmtiferðinni í sumar. Hann hefur verið óþreytandi að hvetja fólk til hreyfingar, ekki síst fólk með parkinson. Við hlökkum til…
Bryndís Tómasdóttir, heiðursfélagi í Parkinsonsamtökunum, lést þann 11. maí sl. Hún var einn af stofnendum Parkinsonsamtakanna og sat í stjórn samtakanna um árabil og sinnti trúnaðarstörfum fyrir samtökin. Bryndís var…
Fimmtudaginn 28. maí kl. 11 ætlum við að fara ÚT AÐ GANGA og hittast við nyrðra bílastæðið hjá Vífilsstaðavatni og ganga hringinn í kringum vatnið.Þetta er síðasta skiptið sem ÚT…
SÍBS og Vesen og vergangur standa fyrir ókeypis gönguáskorun á höfuðborgarsvæðinu nú í byrjun sumars. Þátttakan hjálpar fólki að gera göngur að daglegri venju, efla líkamlegan og andlegan styrk og…
Allir hjóla er nýtt verkefni sem gefum öllum tækifæri til að njóta þess að hjóla.Allir hjóla er reiðhjólamiðstöð fyrir fólk með alls konar hreyfigetu í samvinnu við Hjálpartækjamiðstöð Sjálfsbjargar að…
Mánudaginn 25. maí kl. 16:30 verður iðjuþjálfun á netinu. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi verður með góðar æfingar og ráðleggingar. Athugið að þetta er síðasti tíminn fyrir sumarfrí.Iðjuþjálfun á netinu fer fram…
Fimmtudaginn 21. maí kl. 10 ætlum við að fara út að ganga eða hjóla. Við ætlum ekki að hittast heldur ganga eða hjóla hvert á sínum stað. Verkefnið er hvatning…