Mín markmið – æfingar í október 2020
Það er mikilvægt að við höldum áfram að hreyfa okkur þó að hertar sóttvarnarreglur komi kannski í veg fyrir að við getum stundað okkar reglubundnu líkamsrækt. Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá…
Það er mikilvægt að við höldum áfram að hreyfa okkur þó að hertar sóttvarnarreglur komi kannski í veg fyrir að við getum stundað okkar reglubundnu líkamsrækt. Sigurður Sölvi, sjúkraþjálfari hjá…
Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands flytur erindi um snjalltækni, golf og parkinson, miðvikudaginn 30. september kl. 16:30 á ZOOM.Join Zoom Meeting:https://us02web.zoom.us/j/86018994277?pwd=cTdjVUJYaXQ2SVZVTWZXdTkwazE2Zz09 Þáttakendur eru beðnir um að hafa slökkt á hljóðnema…
Parkinsonsamtökin eru að skipuleggja fræðslu- og félagsstarf vetrarins. Við viljum gjarnan fá góðar hugmyndir og höfum útbúið stutta könnun með 5 spurningum. Okkur þætti mjög vænt um ef þú gætir…
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands eru veitt ár hvert á alþjóðadegi fatlaðs fólks þann 3. desember. Markmiðið með verðlaununum er að efla frumkvæði til nýrra verkefna og hugmyndavinnu og skapa jákvæða ímynd…
Dagatalið fyrir september leggur mesta áherslu á liðkun og jafnvægi sem eiga það til að gleymast þegar kemur að almennri hreyfingu. Það sem flestir tala um eftir sumarið er að vera…
Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun er með hóptíma fyrir fólk með parkinson. Núna eru æfingar að fara af stað eftir sumarfrí og fyrstu tímarnir verða þriðjudaginn 1. september. Ekki…
Reykjavíkurmaraþoninu var aflýst í ár en það stoppaði ekki 43 snillinga sem hlupu sitt maraþon og söfnuðu áheitum fyrir Parkinsonsamtökin. Söfnunin fór fram úr okkar björtustu vonum. Kærar þakkir til…
Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða.Þú getur skráð þig til leiks á www.rmi.is og hlaupið/skokkað/gengið þína…
Ágúst kemur óvenju seint inn í þetta skipti vegna tölvu og netleysis sem er frábært að upplifa öðru hvoru í óbyggðum Íslands.Leggjum okkur fram við að hreyfa okkur úti og…
Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst. Við teljum þetta vera skynsamlega ákvörðun í ljósi aðstæðna því samkvæmt tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur er ekki hægt að halda viðburðinn og um leið uppfylla…
Í júlí á ég von á því að flestir séu að taka sumarfrí og verði eitthvað á ferðalögum um landið. Notum ferðirnar til þess að skipuleggja skemmtilega hreyfingu úti í…
Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð frá 3. júlí til 4. ágúst. Minningarkort verða send út strax að loknu sumarleyfi en einnig er hægt að styrkja samtökin með því að leggja beint…