Fræðsla um Parkinson fyrir nýgreinda og aðstandendur
Fræðsla um Parkinson fyrir nýgreinda og aðstandendur verður í Golfklúbbnum Oddi á Urriðavelli í Garðabæ, miðvikudaginn 15. maí kl. 15:00–17:30 Taktur endurhæfing Parkinsonsamtakanna stendur fyrir fræðslu fyrir þau sem eru…