Rannsókn: Að vera útivinnandi eftir Parkinson greiningu
Erica Do Carmo Ólason iðjuþjálfi í taugateyminu á Reykjalundi er í meistaranámi í iðjuvísindum í Amsterdam University of Applied Sciences. Hún er núna að vinna að meistaraverkefninu sínu sem felst…