Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn

Athugið að það er uppselt í Hörpu en ráðstefnan verður í beinu streymi á parkinson.is

Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin föstudaginn 8. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós sem á 2. hæð í Hörpu. 

Ráðstefnan er ætluð fólki með parkinson, aðstandendum, fagfólki og öllum sem hafa áhuga á að fræðast um parkinsonsjúkdóminn.

Dagskrá:

  • Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna: Velkomin
  • Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra: Setning
  • Vala Kolbrún Pálmadóttir, taugalæknir: Duodopa og produodopa meðferð
  • Ástrós Th. Skúladóttir, verkefnastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu: Hlutverk erfða í sjúkdómsmyndun Parkinson
  • Anna Björnsdóttir, taugalæknir: DBS rafskautaaðgerð á heila sem meðferð við Parkinson sjúkdómi
  • Snorri Már Snorrason: Reynslusaga
  • Ágústa Kristín Andersen, forstöðumaður Takts: Samantekt

Fundarstjóri: Edda Sif Pálsdóttir

Skráningu er lokið þar sem það er orðið uppselt í Hörpu en ráðstefnan verður í beinu streymi á www.parkinson.is.