Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2021

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 23. mars kl. 17. Fundurinn verður eingöngu í beinu streymi á Zoom: http://bit.do/adalfundur-2021 DAGSKRÁ  Kosning fundarstjóra og fundarritara.  Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu…

Continue Reading Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2021

Framboð í stjórn Parkinsonsamtakanna

Parkinsonsamtökin óska eftir félagsmönnum í framboð í stjórn samtakanna. Samkvæmt lögum Parkinsonsamtakanna hafa kjörgengi og kosningarétt á aðalfundi Parkinsonsamtakanna þeir félagsmenn sem eru skuldlausir um gjaldfallin félagsgjöld við samtökin og…

Continue Reading Framboð í stjórn Parkinsonsamtakanna

Handaæfingar – 4 myndbönd

Guðrún Jóhanna, iðjuþjálfi hjá HeimaStyrk hefur búið til nokkur stutt myndbönd með æfingum fyrir hendur í samstarfi við Parkinsonsamtökin: https://parkinson.is/myndbond/.   Við hvetjum alla til að gera handaæfingar heima en…

Continue Reading Handaæfingar – 4 myndbönd

Fræðsla á netinu 25. nóv: Parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni

Anna Björnsdóttir taugalæknir flytur erindi um parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 16:30.Fræðslan verður á Zoom og í beinni útsendingu á Facebook-síðu Parkinsonsamtakanna. Hlekkur á Facebook: http://bit.do/park-live Til þess að…

Continue Reading Fræðsla á netinu 25. nóv: Parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni

Hvað er NPA?

Hvað er notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA)? Langar þig að vita út á hvað notendastýrð persónuleg aðstoð gengur? Hver er hugmyndafræðin á bakvið fyrirkomulagið? Á ég rétt á að sækja um…

Continue Reading Hvað er NPA?