Tilnefningar til Hvatningarverðlauna 2020
Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2020 Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2020 verða afhent á Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember n.k. Markmiðið með deginum er meðal annars að minna okkur á skuldbindingu okkar um að vinna saman að…