Iðjuþjálfun á netinu mánudaginn 18. maí

Mánudaginn 18. maí verður iðjuþjálfun á netinu kl. 16:30. Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi er með sérhæfðar æfingar fyrir fólk með parkinson ásamt góðum ráðleggingum.

Iðjuþjálfun á netinu fer fram á ZOOM: https://zoom.us/j/107141114
Meeting ID: 107 141 114

Þeir sem vilja persónulega ráðgjöf frá Guðrúnu geta óskað eftir tíma hjá henni hér.

Leiðbeiningar við að setja upp ZOOM má finna hér.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti