Gjöf til minningar um Magnús Sædal
Hjónin Róbert Sædal Svavarsson og Hafdís Gunnlaugsdóttir hjá húsgagnaversluninni Bústoð í Reykjanesbæ veittu Parkinsonsamtökunum og Alzheimersamtökunum minningargjöf en hvort félag fékk 1.000.000 kr. Gjafirnar eru til minningar um bróður Róberts,…