Takk fyrir okkur ❤️
Áheitasöfnun í Reykjavíkurmaraþoni er lokið og við erum glöð og þakklát fyrir allan stuðninginn, hlýjuna og gleðina.
Bestu þakkir til allra sem tóku þátt með því að hlaupa, styrkja og hvetja! Þið eruð æði!
Heildarupphæð söfnunar er: 6.366.714 kr.
sem er langhæsta upphæðin sem hefur safnast fyrir Parkinsonsamtökin í Reykjavíkurmaraþoninu.
Hlaupastyrkur