Samsöngur
Komdu og syngdu með!Samsöngur er á hverjum fimmtudegi kl. 11:00–11:50 á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Söngur er frábær leið til að styrkja og viðhalda röddinni, en flestir einstaklingar með Parkinson finna fyrir breytingum á rödd og tali. Samsöngurinn er opinn öllum félagsmönnum Parkinsonsamtakanna. Ekki þarf að skrá sig – bara mæta […]