Cart
Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum upp á fræðslu, ráðgjöf og stuðning ásamt aðgangi að endurhæfingu hjá Takti. Félagsaðild er einnig fyrir aðstandendur.
Ráðgjafaviðtöl hjúkrunarfræðings eru í boði fyrir fullgilda félagsmenn þeim að kostnaðarlausu. Þar að auki eru tímar hjá iðjuþjálfa, næringarfræðingi, sálfræðingi, fjölskyldufræðingi og félagsráðgjafa í boði eftir þörfum