Bjarni Hafþór Helgason ætlar að les upp úr nýútkominni bók sinni Tími til að tengja: smásögur í Parkinsonkaffinu fimmtudaginn 19. desember kl. 17:00 í Setrinu, Hátúni 10.
Parkinsonkaffið er opið öllum og aðgangur er ókeypis. Boðið er upp á kaffiveitingar með jólaívafi.