Stuðningshópur fyrir konur með parkinson verður föstudaginn 3. janúar kl. 14 í Setrinu, Hátúni 10. Guðrún Birna Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur stjórnar umræðum. Engin skráning, aðgangur ókeypis og allar konur velkomnar.
Cart