fbpx

Mín markmið – æfingar í janúar

Sæl og gleðilegt ár!

Markmiða dagatalið fyrir janúar kemur óvenju seint inn að þessu sinni en þegar rútínan breytist og maður “missir af” nokkrum dögum þá byrjar maður þar sem maður er staddur og skipuleggur vikuna, mánuðinn, árið þar sem maður er staddur hverju sinni.

Fyrir fyrstu daga janúar setti ég inn punkta sem gott er að hafa í huga þegar við skipuleggjum markmiðin okkar.

Munið eftir prentvænu útgáfunni hér í hlekknum fyrir neðan.

Kveðja, Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari
sigurdur@styrkurehf.is