fbpx

Veglegur styrkur frá Le Droit Humain

Parkinsonsamtökin fengu á dögunum góða gesti frá Alþjóðlegri frímúrarareglu karla og kvenna Le Droit Humain sem veitti samtökin veglegan styrk upp á 600.000 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn og einstakan hlýhug í garð Parkinsonsamtakanna.
Á myndinni eru Kristján Jóhannesson Oddviti Alþjóðlegu frímúarareglu karla og kvenna á Íslandi og Vilborg Jónsdóttir formaður Parkinsonsamtakanna.