Ráðstefna í Gerðubergi 14. október

Ráðstefna Parkinsonsamtakanna verður haldin í Gerðubergi, 14. október kl. 15-17.

Dagskrá:
15:00-15:30 – Nýjungar í Parkinson meðferð
Anna Björnsdóttir, taugalæknir
15:30-16:10 – Endurhæfing í heimahúsi hjá Reykjavíkurborg
Hópþjálfun, fræðsla og ráðgjöf iðjuþjálfa fyrir Parkinsonsamtökin
Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi
16:10-16:30 – Kaffihlé
16:30-17:00 – Frásögn af World Parkinson Congress í Kyoto 2019
Ingibjörg Hjartardóttir og Ragnar Stefánsson

Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á parkinson.is.

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig á forminu hér fyrir neðan:

UPPSELT

Það er uppselt á ráðstefnuna, salurinn tekur ekki fleiri í sæti en við minnum á að ráðstefnan verður í beinni útsendingu á parkinson.is.