Konukaffi þriðjudaginn 24. maí

Konukaffi verður þriðjudaginn 24. maí kl. 13-14 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó.

Soffía Bæringsdóttir fjölskyldufræðingur ætlar að koma í heimsókn og fjalla um hlutverkaskipti og samskipti innan fjölskyldunnar.

Konukaffi er vettvangur fyrir konur með parkinson til að hittast, kynnast og spjalla.

Heitt á könnunni, engin skráning og alla konur velkomnar.

Viðburðir framundan

No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA