Karlakaffi fimmtudaginn 19. maí

Karlahópurinn ætlar að hittast fimmtudaginn 19. maí kl. 13 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó (sjá kort). Snorri Már ætlar að kynna heilsudagbókina sína og hvernig hann notar dagbókina til að skrá niður og fylgjast með eigin líðan. Heitt á könnunni, engin skráning og allir karlmenn velkomnir.

Smelltu hér til að skrá þig í Facebook grúppuna Taktur – Karlahópur.

Viðburðir framundan

No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA