INSIGHT INTO PARKINSON'S 2020

Insight into PD 2020 – Future Frontiers er parkinson ráðstefna á netinu þar sem yfir 60 fyrirlesarar kynna það nýjasta í rannsóknum, lyfjum, líkamsrækt, næringu o.fl. Með því að skrá sig á er hægt að hlusta ókeypis 1.-3. apríl en þeir sem vilja geta keypt aðgang sem gildir í lengri tíma.

Leiðbeiningar:

Þegar búið er að skrá sig þá er farið inn á: https://www.insightintopd.com/

Smella á LOGIN og setja inn netfang.

Þá kemur mynd af ráðstefnuhúsinu.
Smella á húsið og þá byrjar stutt kynningarmyndband sem útskýrir vel hvernig hægt er að hlusta á fyrirlestra í beinni útsendingu eða upptökur, taka þátt í spjallhópum o.fl.