Iðjuþjálfun hefst aftur fim. 16. september

Guðrún J. Hallgrímsdóttir, iðjuþjálfi, verður með hópþjálfun með handaæfingum fyrir fólk með parkinson og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir. Við ætlum að hafa tímana bæði í Lífsgæðasetri St. Jó og í beinu streymi á Zoom og vonum að það fyrirkomulag komi vel út.

Tímarnir verða annan hvern fimmtudag kl. 14:15-14:45 í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði og á Zoom: https://bit.do/idjuthjalfun. Fyrsti tíminn verður fimmtudaginn 16. september.

Viðburðir framundan

22ágú

Jóga

14:00 - 15:00
Lífsgæðasetur St. Jó
No event found!
TAKTUR SJÚKRAÞJÁLFUN - BIÐLISTI
FUGLAR HUGANS Í SÝNDARVERULEIKA