Herrakvöld Lionskúbbsins Njarðar

Herrakvöld Lionskúbbsins Njarðar verður haldið föstudaginn 24. mars. Glæsileg dagskrá og happdrætti til styrktar Alzheimer- og Parkinsonsamtökunum. Allir herramenn, Lionsmenn sem aðrir, eru velkomnir.