Guðrún Jóhanna iðjuþjálfi hefur búið til skjal með andlitsæfingum fyrir Parkinsonsamtökin. Hér fyrir neðan er hægt að sækja skjalið og við hvetjum alla að gera æfingarnar reglulega í sumar.
Cart