Stoðkerfisnámskeið fyrir fólk með parkinson hjá Styrk sjúkraþjálfun. Námskeiðið verður tvö skipti, mánudagana 8. og 15. apríl kl. 17.30-19.00. Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari sér um námskeiðið en kennslan fer fram í húsakynnum Styrks sjúkraþjálfunar, Höfðabakka 9 (sjá kort).
Í fyrri tímanum væri farið yfir ökkla, hné, mjöðm og mjóbak. Í seinni tímanum verður farið yfir brjóstbak, axargrind, háls og handleggi.
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 10 manns.
Námskeiðið kostar 9.900 kr. en Parkinsonsamtökin ætla að niðurgreiða námskeiðið fyrir fullgilda félagsmenn um 3.500 þannig að kostnaður fyrir félagsmenn er aðeins 6.400 kr. Hægt er að skrá sig í félagið hér.
Skráning á námskeiðið er á forminu hér fyrir neðan er greitt er á staðnum.
SKRÁNING:
[ninja_form id=128]