Fundarboð
Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 17 í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.
Framboð í stjórn og nefndir óskast send með tölvupósti á netfangið parkinson@parkinson.is.
DAGSKRÁ
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu ári lögð fram.
- Endurskoðaðir reikningar samtakanna lagðir fram.
- Umræður og afgreiðsla skýrslu stjórnar og reikninga.
- Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár kynnt, rædd og afgreidd.
- Ákvörðun um árgjöld og umsýslugjald deilda.
- Lagabreytingar.
- Inntaka nýrra deilda.
- Stjórnarkjör.
- Kjör 2ja skoðunarmanna reikninga.
- Kjör 3ja manna í laganefnd.
- Önnur mál.
Lög Parkinsonsamtakanna má finna hér.
Eftirfarandi lagabreytingar verða lagðar fyrir á aðalfundi:
Eftir fundinn verður boðið upp á kaffiveitingar í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó.
Uppfært: Fundurinn var upphaflega auglýstur á 2. hæð en hefur verið færður upp á 3. hæð í St. Jó.