Viðtal við Bjarna Hafþór á RÚV

Okkar allra besti, Bjarni Hafþór Helgason, var í viðtali hjá Sigmari í sjónvarpsþættum Okkar á milli, þriðjudaginn 16. mars.

Bjarni Hafþór hefur einstakt viðhorf til lífsins og sjúkdómsgreiningarinnar. Hann notar jákvætt hugarfar, húmor og rökhugsun til að takast á við breyttar aðstæður í sínu lífi. Jákvæðni hans er mikil hvatning fyrir okkur öll.

Hann vinnur nú að sýningu til styrktar Parkinsonsamtökunum sem opnar í Kringlunni 24. mars.

Smelltu hér til að horfa á viðtalið.

 

Ljósmynd: RÚV