Fimmtudaginn 22. febrúar í Takti, Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði kl: 14.00.
MSA er flókin taugasjúkdómur sem hefur víðtæk áhrif á líf og heilsu þeirra sem með hann greinast en hann flokkast undir svokallaða parkinson plús sjúkdóma.
Í Takti verður lagt af stað með stuðningshóp fyrir fólk með sjúkdóminn og nána aðstandendur, en stefnt er að því að bjóða upp á þá mánaðarlega.
Elísabet Guðmundsdóttir félagsráðgjafi mun leiða hópinn, en áhersla stuðnings er á sál- félagslega þætti.
Öll sem tilheyra þessum hópi eru hjartanlega velkomin, nánari upplýsingar veitir Ágústa Andersen hjúkrunarfræðingur í Takti.