Parkinsonkaffi verður mánudaginn 20. janúar kl. 14 í Setrinu, Hátúni 10. Ragnheiður Björnsdóttir ætlar að kynna heimaþjónustu Sinnum.
Athugið að Parkinsonkaffið verður núna einu sinni í mánuði á mánudögum kl. 14 í Setrinu, Hátúni 10.
Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Verið velkomin!