Mánudaginn 27. apríl verður Parkinson-Netspjall með Sigga sjúkraþjálfara á ZOOM. Hann ætlar að fjalla um þjálfun, hugarfar og markmið þegar við komumst ekki út að æfa.
Netspjallið hefst kl. 14 og þeir sem hafa sett upp ZOOM geta smella á linkinn til að taka þátt: https://zoom.us/j/170015057
Meeting ID: 170 015 057
Hér er leiðbeiningar um hvernig maður stofnar aðgang að ZOOM og sækir forritið.
Síðar um daginn verður iðjuþjálfun á netinu með Guðrún Jóhönnu iðjuþjálfa. Hún býður upp á æfingar og ráðleggingar í beinni.
Iðjuþjálfunin hefst kl. 16:30 og þeir sem hafa sett upp ZOOM geta smella á likinn til að taka þátt: https://zoom.us/j/107141114
Meeting ID: 107 141 114
Einnig er hægt að óska eftir persónulegri ráðgjöf hjá Guðrúnu Jóhönnu með því að smella hér. Sú þjónusta er félagsmönnum að kostnaðarlausu.