Einfaldur og „auðveldur“ nóvember.
7 dagar, 7 mismunandi æfingar. Einfalt, gott og auðvelt að gera erfiðara eða auðveldara eftir því sem á við.
Munum að setja okkur markmið fyrir mánuðinn til þess að hafa eitthvað til þess að vinna að á hverjum degi!
Ef þið hafið einhverjar óskir eða fyrirspurnir sendið þær þá á: sigurdur@styrkurehf.is
Prentvæn útgáfunni (ath. 3 síður í skjalinu):