Fyrir mars mánuð ætlum við að hugsa um miðjuna og leggja áherslu á mismunandi planka æfingar í bland við nokkrar teygjur og hefðbundnar æfingar.
Planka geta verið mjög fjölbreyttir og má útfæra á ótal vegu. Hér sjáum við dæmi um 4 mismunandi sem hægt er að gera án þess að hafa einhvern búnað með sér.
Það er hægt að sækja prentvæna útgáfu með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan:
Kveðja, Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari.
Ef þið hafið einhverjar óskir eða fyrirspurnir sendið þær þá á: sigurdur@styrkurehf.is