Höldum takti – Parkinson og endurhæfing í beinu streymi

Dagskrá:

 • Opnun ráðstefnunnar
  Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra
 • Ávarp
  Vilborg Jónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna
 • Gildi endurhæfingar í meðferð Parkinson
  Anna Björnsdóttir, taugalæknir
 • Nýr Taktur sleginn í endurhæfingu við Parkinson
  Ágústa Kristín Andersen, hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Takts
 • Hlé
 • Sjúkraþjálfun við Parkinson – staða og framtíðarsýn
  Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari hjá Takti sjúkraþjálfun
 • Örsögur – Nýárshugleiðingar um nærandi skynjun
  Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir, Saga – Story House
 • Fundarstjóri: Freyr Eyjólfsson