Fræðsla á netinu 25. nóv: Parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni

Anna Björnsdóttir taugalæknir flytur erindi um parkinsonsjúkdóminn, þróun og einkenni, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 16:30.
Fræðslan verður á Zoom og í beinni útsendingu á Facebook-síðu Parkinsonsamtakanna.
 
Hlekkur á Facebook: http://bit.do/park-live
 

Til þess að horfa á fyrirlesturinn á Zoom þarf að sækja forritið á www.zoom.us. Hægt er að setja forritið upp á tölvu, spjaldtölvu eða síma. Þegar maður er kominn með forritið þarf aðeins að smella á hlekkinn á réttum tíma til að taka þátt.

Hlekkur á Zoom: https://bit.ly/32ugt6P
 
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti