Handaæfingar – 4 myndbönd

Guðrún Jóhanna, iðjuþjálfi hjá HeimaStyrk hefur búið til nokkur stutt myndbönd með æfingum fyrir hendur í samstarfi við Parkinsonsamtökin: https://parkinson.is/myndbond/.
 
Við hvetjum alla til að gera handaæfingar heima en Guðrún er líka með æfingar hjá Parkinsonsamtökunum í beinni útsendingu á Zoom fyrsta mánudag í hverjum mánuði kl. 16:30: http://bit.do/fLuZd.
Aðgangur er ókeypis og opinn öllum.

Parkinsonsamtökin

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41
220 Hafnarfjörður

552-4440
parkinsonsamtokin@gmail.com

Kennitala: 461289-1779
Bankanúmer: 111-26-25

Póstlisti