Date

01.06.2023

Time

13:00 - 13:40

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Hugur og hendur á fimmtudögum*

Hugur og hendur – hópþjálfun með fjölbreyttum æfingum fyrir fólk með parkinson og fræðslu um orkusparandi vinnuaðferðir. Iðjuþjálfar aðstoða einstaklinga við að framkvæma athafnir daglegs lífs og þær athafnir sem snúa að þeirra áhugamálum og gefa lífinu gildi.

Tímarnir hjá Guðrúnu eru á mánudögum kl. 11:00-11:40 og á fimmtudögum kl. 13:00-13:40 í Takti á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði.

Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn í Parkinsonsamtökunum en nauðsynlegt er að skrá sig í hvern tíma til að tryggja sér sæti. Skráning fer fram á forminu hér fyrir neðan eða með því að hringja í s. 552-4440. Ath. að skráning hefst viku fyrir tímann og þá birtist formið hér fyrir neðan.

—-

Leiðbeiningar við skráningu:

1. Veldu dagsetningu / dagsetningar ef það er í boði

2. Veldu 1 miða. Ath. ekki er hægt að skrá fleiri í einu. Ef það þarf að skrá annan einstakling þá þarf að endurtaka ferlið.

3. Ýttu á NEXT

4. Skráðu nafn, netfang og símanúmer þátttakanda

5. Ýttu á SUBMIT

6. Takk fyrir bókunina. Þú ert núna skráð/ur og færð staðfesingu á tölvupósti.

  • Date & Ticket
  • Attendee Info
  • Payment
  • Complete
Skráning í hug og hendur
Available Miðar: 9
The Skráning í hug og hendur ticket is sold out for some of dates. You can try another ticket or another date.
Total: 0
Taktur

Umsjón

Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is