Date

18.10.2022
Lokið

Time

14:00 - 15:00

Staðsetning

Lífsgæðasetur St. Jó
Suðurgata 41, 220 Hafnarfjörður

Heilahreysti og minnisþjálfun

Námskeið fyrir þau sem vilja bæta minnið. Námskeiðið byggir á fræðslu, þjálfun og ráðgjöf.

Fræðsla um heilastarfsemi, minnisstöðvar, verndandi þætti, æfingar, þrautir og hjálpartæki. Hægt er að óska eftir persónulegri ráðgjöf.

Námskeiðið er 3 skipti á þriðjudögum kl. 14:00–15:00 í Takti miðstöð Parkinsonsamtakanna á 3. hæð í Lífsgæðasetri St. Jó í Hafnarfirði. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 4. október.

Tímar:
Þri. 4. október kl. 14:00–15:00
Þri. 11. október kl. 14:00–15:00
Þri. 18. október kl. 14:00–15:00

Skráningin á námskeiðið virkar fyrir alla 3 tímana. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega í hvern tíma eins og þegar um opna tíma er að ræða.

Sold out!

Labels

Nýtt

Leiðbeinandi

  • Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
    Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir
    Iðjuþjálfi

    Guðrún Jóhanna er iðjuþjálfi sem sér um námskeið hjá Parkinsonsamtökunum og ráðgjafaviðtöl. Hún aðstoðar félagsmenn með allt sem tengist athöfnum daglegs lífs.

Umsjón

Taktur
Taktur
Phone
552-4440
Email
parkinson@parkinson.is
Website
https://parkinson.is