Síðasti æfingartíminn fyrir fólk með parkinson hjá Sigurði Sölva í Styrk sjúkraþjálfun verður fimmtudaginn 13. júní. Æfingarnar byrja aftur þriðjudaginn 20. ágúst. Það eru tveir æfingahópar, ef þú vilt vera með í haust, þá getur þú haft samband við Styrk í s. 587-7750 og fengið nánari upplýsingar um æfingatíma og skráningu.