Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður haldinn fim. 28. maí 2020 kl. 17:00 í Setrinu, Hátúni 10. Fundurinn verður líka í beinni útsendingu á ZOOM.
Smelltu hér til að taka þátt á ZOOM.
Meeting ID: 873 671 2274
DAGSKRÁ:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu ári lögð fram.
3. Endurskoðaðir reikningar samtakanna lagðir fram.
4. Umræður og afgreiðsla skýrslu stjórnar og reikninga.
5. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár kynnt, rædd og afgreidd.
6. Ákvörðun um árgjöld og umsýslugjald deilda.
7. Lagabreytingar.
8. Inntaka nýrra deilda.
9. Stjórnarkjör.
10. Kjör 2ja skoðunarmanna reikninga.
11. Kjör 3ja manna í laganefnd.
12. Önnur mál.Meeting ID: 891 4713 0605
Vegna takmarkana á samkomuhaldi og til að tryggja að fundargestir geti virt 2 metra regluna, þá biðjum við fundargesti sem ætla að mæta á fundinn í Hátúni 10 að skrá sig hér fyrir neðan og staðfesta komu sína. Vegna COVID-19 verður ekki boðið upp á veitingar á aðalfundinum.
Skráning á aðalfund 2020
Athugið! Eingöngu fundargestir sem ætla að mæta á aðalfundinn í Hátúni 10 eru beðnir um að skrá sig. Fjarfundargestir þurfa ekki að skrá sig.